kickfliping for my life

Ég hef ekki verið duglegur að blogga því að ég nennti því ekki.  En nú finn ég mig tilknúinn til að blogga. Við erum á leiðinni til íslands og gámurinn kemur á miðvikudaginn. Vonandi gengur þetta eins smurt fyrir sig og síðast því við höfum bara klukkutíma. Ég hef verið að skate-a á fullu lent fáeinum nýjum trickum til dæmis pop shuv-it sex change,kickflip og varial kicklip. Við höfum ekki fimað neitt af því en kickflip er til dæmis þegar að þú hoppar og brettið snýst 360 gráður á hlið til hægri. Halldór var í heimsókn og ný farinn (takk fyrir komuna Dóri) og mér tókst að kenna honum nokkur trick til dæmin shuv-it. Takk fyrir að hafa esið þetta og endilega commentið

 

Hér kemur video af kickflip


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að sjá þig

afi J.

Afi J. (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband