Tölvufaðirvorið

Datt í hug að setja þetta hér inn

 

Faðir vor,
þú sem ert í tölvuni,
hejgist þitt stírikefi,
verði þinn vilja
svo á skjá
sem í prentara.
leið oss ei í kerfisvillu
en frelsa oss frá löngum biðtíma.
Gef oss í dag vora daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engar villur í innslætti
því þitt er kerfið,
valdið og fólkið,
að eilífu


ENTER

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Þór Jónsson

Sæll Jóngi. Þetta er SNILLD. Ég hlæ og hlæ. Veistu hvað: ég skellti mér á bretti og var á því nákvæmlega 13 sekúndur...gerðu betur addna. Hafðu það gott.

Guðmundur Þór Jónsson, 28.6.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband